Skip to main content

Vetrarstarfið okkar er að hefjast!

Eftir september 5, 2023Fréttir
Þá er vetrarstarfið okkar að byrja aftur og hefst hefðbundin dagskrá frá og með kvöldinu í kvöld. Framvegis verða því handverkskvöld á þriðjudagskvöldum og leshópar á miðvikudagskvöldum. Opna húsið verður einnig á sínum stað á laugardögum.
Dagskrá hvers atburðar verður auglýstur sér með viðburði hér á facebook og á vefsíðunni okkar: www.asatru.is
Viðburðirnir okkar eru opnir öllum og við hlökkum til að sjá ykkur!
No photo description available.