Þann 21. október næstkomandi munum við halda helgiathöfn á lóð félagsins í Öskjuhlíðinni. Haukur Bragason helgar blótið klukkan 18:00. Allir velkomnir Við bendum á að það eru næg bílastæði við Nauthól.