Allsherjarþing Ásatrúarfélagsins 2015

Eftir október 28, 2015Fréttir

Allsherjarþing verður haldið laugardaginn 31. október í sal félagsins að Síðumúla 15 og hefst það kl. 14:00.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
1. Skýrsla lögréttu
2. Reikningar
3. Kosning fulltrúa í lögréttu
4. Kosning skoðunarmanna reikninga
5. Ávarp allsherjargoða
6. Staða hofbyggingar
7. Önnur mál

Félagsmenn eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.