Það sem ekki sést

Eftir nóvember 22, 2017desember 17th, 2021Fréttir

Ný myndlistasýning hefur verið opnuð í sal félagsins við Síðumúla 15. 
Það er Anna G. Torfadóttir sem sýnir litrík og grípandi verk sín.
Sýningin ber heitið „Það sem ekki sést“ og mun standa út desember.