Barnagaman verður annan hvern sunnudag í vetur

Eftir október 13, 2015Fréttir

Við viljum vekja athygli á því að Barnagaman Ásatrúarfélagsins verður framvegis annan hvern sunnudag, frá kl. 13:00 til 15:00. Næsta sunnudag, 18. október, er mæting hér í Síðumúlann en svo verður farið í göngutúr og leiksvæðið á Klambratúni skoðað. Allir eru velkomnir að koma með börnin sín og vera með.