Skip to main content

Breytingar í lögréttu

Eftir febrúar 9, 2015desember 17th, 2021Fréttir

Á lögréttufundi þann 9. febrúar 2015 óskaði þáverandi lögsögumaður, Hallur Guðmundsson, eftir því að losna undan skyldum lögsögumanns. Þetta gerir hann vegna gríðarlegra anna á öðrum vígstöðvum.
Kári Pálsson, sem gegnt hefur starfi staðgengils lögsögumanns, tekur við embættinu en Hallur verður staðgengill eftir það.
Kári hefur um skeið verið tengiliður Lögréttu vegna hofbyggingarinnar  og heldur því áfram.