Árlegur fundur goða Ásatrúarfélagsins verður haldinn dagana 8-10. september á Þingeyri við Arnarfjörð.Blót verður haldið föstudagskvöldið 8. september á Vikingasvæðinu á Þingeyri og hefst það um kl 19:30.Allir velkomnir!