Gróðursetning í skógarreit félagsins í Heiðmörk 18. júní

Eftir júní 9, 2016Fréttir

Gróðursetning við Þinganes í Heiðmörk 18. júní 2016. Það er komið sumar og gaman að vera úti við að gróðursetja í skógarreit félagsins.
Við hittumst kl. 11:00 við gatnamótin að Elliðaárbænum og förum þaðan saman að reitnum. Trjáplöntur og verkfæri verða á staðnum. Smá hressing verður í boði félagsins.
Margar hendur vinna létt verk.
Allir velkomnir!