Eins og venja er mun félagið fagna komu vetrarins með blóti fyrsta vetrardag.
Að þessu sinni 
verður blótið haldið á Akureyri og ekki seinna vænna en að taka laugardaginn 21. október frá í dagatalinu.
.jpg)