Skip to main content

Veturnáttablót Hornfirðinga

Eftir október 12, 2017mars 30th, 2022Fréttir

 

Laugardaginn 21. Október munu Hornfirðingar fagna komu vetrar.
Blótið verður haldið við Sílavík og helgað Frigg og Freyju, uppskeru haustsins og hringrás lífsins.
Allir velkomnir.