Blót á fyrsta degi vetrar verður haldið á Akureyri

Eftir október 6, 2017mars 30th, 2022Fréttir

 

Eins og venja er mun félagið fagna komu vetrarins með blóti fyrsta vetrardag.

Að þessu sinni 

verður blótið haldið á Akureyri og ekki seinna vænna en að taka laugardaginn 21. október frá í dagatalinu.

Blótið verður haldið í og við sal Zontaklúbbs Akureyrar við Aðalstræti 54a og hefst klukkan 19:00.
Blóttollurinn verður hóflegur að vanda en nákvæmt verð verður auglýst innan skamms. â€‹