Skrifstofan lokuð í júlí

Eftir júní 30, 2017Fréttir

Skrifstofa Ásatrúarfélagsins verður lokuð í júlí. Opnum aftur 1. ágúst. Opnu húsin á laugardögum verða á sínum stað frá kl. 14:00 – 16:00 eins og áður. Alltaf er hægt að ná í goðana en upplýsingar um þá má finna á heimasíðunni asatru.is.

Gróðurblót verður haldið við Þingnes þann 16. júlí á reitnum okkar í Heiðmörk. Nánar auglýst síðar.