Opinn Lögréttufundur

Eftir febrúar 27, 2018mars 30th, 2022Fréttir

Opinn lögréttufundur verður haldinn í sal félagsins að Síðumúla 15 laugardaginn 3. mars.
Fundurinn hefst klukkan 14:30.
Á dagskrá er umræða og kynning á Hollvinasamtökum hofs í Öskjuhlíð. Tilgangur þess er að styðja við byggingu Hofsins og skipulag lóðar. Búast má við því að stofnfundur hollvinafélagsins verði að fundi loknum.
Áhugasamir eru eindregið hvattir til þess að mæta á fundinn.