Opinn lögréttufundur

Eftir mars 2, 2017Fréttir

Opinn lögréttufundur verður laugardaginn 4. mars kl. 14:00. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Allir velkomnir.