Skip to main content

Siðfræðsla tímabilið 2024-2025

Eftir september 16, 2024nóvember 12th, 2024Fréttir
Siðfesta (heiðin ferming).
Siðfræðsla fyrir siðfestuathafnir Ásatrúarfélagsins árið 2024-2025 hefst sunnudaginn 29.september með kynningarfundi sem verður haldinn í Hofi Ásatrúarfélagsins, í hofinu við Menntasveig 15.
Fyrsti tíminn verður 24.nóv kl 13:00 í Hofi Ásatrúarfélagsins.
Fyrir þá sem eru ekki í Reykjavík, er hægt að biðja um að sækja fræðsluna rafrænt á ZOOM og hafa samband við Jóhönnu johanna@hlesey.is
Ef þið vitið um einhverja sem eiga eftir að skrá sig þá er um að gera að hafa samband við okkur í síma 561-8633, eða benda viðkomandi á að skrá sig á eftirfarandi formi.
Hlökkum til að sjá ykkur!