Loksins er komið að þingblótinu okkar eftir 2 ára hlé. Þriðjudaginn 21. júní verður sólstöðum fagnað með blóti á Þingvöllum. Athöfnin hefst kl 18:30 í Almannagjá og að henni lokinni verður boðið upp á grillaðar pulsur ásamt drykkjum. Allir velkomnir.