Jafndægrablót verður haldið í Hlésey, miðvikudaginn 20 mars.
Blótið verður helgað kl. 18:00, Hléseyjarkakó, kaffi og “meðþví” á eftir.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á johanna@asatru.is
Jafndægrablót verður haldið í Hlésey, miðvikudaginn 20 mars.
Blótið verður helgað kl. 18:00, Hléseyjarkakó, kaffi og “meðþví” á eftir.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á johanna@asatru.is
Frá fyrirlestri Þorgerðar Maríu Þorbjarnardóttur um hálendi Íslands síðastliðinn laugardag.


Það verður ekkert Eddukvöld hjá okkur í kvöld, en sjáumst að viku liðinni.
Í gærkvöldi hélt handverkshópurinn okkar námskeið í að víravirkja steina. Frábær stemning var á fullsetnu námskeiði.




Allir velkomnir á opna húsið okkar á morgun laugardag í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnu og skemmtilegt spjall í boði.
Minnum á Eddukvöldið í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð þar sem skemmtilegar samræður verða á boðstólnum. Kaffi á könnu og allir velkomnir.
Þriðjudagskvöldið 12. mars næstkomandi verður haldið námskeið í virkja steina í vír til skartgripagerðar. Námskeiðsgjaldið er 7.000 krónur og innifalið er efni en fólk getur líka komið með eigin steina. Námskeiðið hefst klukkan 20:00 en til að skrá sig þarf að senda póst á skrifstofa@asatru.is.

Það verður Eddukvöld með óhefðbundnu sniði í kvöld og ætlar Hilmar Örn að velja eitthvað efni fyrir okkur. Kaffi á könnu og allir velkomnir í heimsókn.