Haustjafndægurblót í Hlésey

Eftir september 20, 2016Fréttir

Blót verður haldið á haustjafndægrum, fimmtudaginn 22. september að Hlésey í Hvalfjarðrsveit. Blótið hefst klukkan 19:00 og þá verður gengið að hofinu (örstutt). Þar þökkum við fyrir dásamlegt sumar og biðjum um góðan vetur, syngjum, fáum okkur einhverja hressingu og eigum góða stund saman.