Njarðarblót verður að venju haldið síðasta sunnudag júlímánaðar sem á þessu ári ber upp á 28. júlí.
Blótið verður helgað kl. 16:00 (athugið, ekki kl. 13:00 eins og síðustu ár) í lystigarðinum Fossflöt í Hveragerði.
Öll velkomin.
Njarðarblót verður að venju haldið síðasta sunnudag júlímánaðar sem á þessu ári ber upp á 28. júlí.
Blótið verður helgað kl. 16:00 (athugið, ekki kl. 13:00 eins og síðustu ár) í lystigarðinum Fossflöt í Hveragerði.
Öll velkomin.
Minnum á að það verður ekkert opið hús á morgun vegna sumarleyfa í júlí.

Fimmtudagskvöldið 4. júlí n.k. kl 19:00 verður minningarathöfn um Sveinbjörn Beinteinsson fyrsta allsherjargoða Ásatrúarfélagsins á 100 ára afmæli hans.
Mæting er við minnisvarðann um Sveinbjörn fyrir utan byggingarsvæði hofsins í Öskjuhlíð.
Kaffi og kökur í boði og allir velkomnir.



Það verður ekkert opið hús laugardaginn 29. júní vegna framkvæmda. Sjáumst að viku liðinni.
Við minnum á Þingblótið okkar á morgun á Þingvöllum sem hefst stundvíslega kl 18:30. Safnast verður saman kl 18:00. Veðurspáin lítur vel út!
Hér má lesa meira um blótið:
Opna húsið verður á sínum stað laugardaginn 22. júní. Allir velkomnir í spjall og kaffi á könnu!
Minnum á opna húsið á morgun laugardag frá kl 14-16.. Kaffi á könnu og allir velkomnir í heimsókn!