Hausblótið verður haldið fyrsta vetrardag eða laugardaginn 24. október í sal félagsins að Síðumúla 15. Húsið verður opnað kl. 19:30 og blótið hefst kl. 20:00, blóttollur er 3.500 krónur og má greiða hann hér á skrifstofunni á milli kl. 13:30 og 16:00 alla virka daga. Einnig má millifæra inná reikning félagsins (0101-26-011444, kt. 680374-0159).
Í boði verður:
– Haustveisla að hætti veitingastaðarins Soho
– Hugleikur Dagsson skemmtir við borðhald
– Kári og Sigurboði flytja okkur Baldursdrauma
Allir eru velkomnir!