Við minnum á fyrsta leskvöld vetrarins sem verður í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð.
Viðfangsefni vetrarins er Völuspá og vonumst við eftir að sjá sem flesta.
Nóg kaffi á könnunni
Fyrsta handverkskvöld vetrarins verður í kvöld kl 20:00 í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Við munum t.d. ræða hvaða handverk verður fengist við í vetur. Kaffi á könnunni og vonumst til að sjá sem flesta!

Að venju verður opið hús laugardaginn 2. september frá kl 14-16 í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Klukkan 14:30 hefst svo opinn lögréttufundur í sama rými og eru allir velkominr á þann fund líkt og opna húsið.
Minnum á opna húsið okkar á morgun kl 14. Kaffi á könnunni!
Minnum á opið hús á morgun kl 14 í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnu og við vonumst til að sjá sem flesta.
Seinsumarsblót í Selárdal í Arnarfirði sem átti að fara fram 23. ágúst næstkomandi verður frestað til 31. ágúst.
Blótið verður auglýst með breyttri dagsetningu í næstu viku.
Minnum á Völvublót við Völvuheiði á Hólmahálsi. Freysgoði helgar blótið kl. 16:00. Allir velkomnir